Velkomin á sauðburðarákvarðanatréð!

Hvað er eiginlega að? Og hvaða myndband hentar best í viðkomandi tilfelli? Hérna er hægt að finna svör - skref fyrir skref. Smelltu bara hér. Ef þú veist hins vegar hvað er að - hérna er listi yfir allar uppákomur og lausnir:
 • Eðlilegur burður
 • Eðlilegur burður, aukaefni
 • Vantar framfót
 • Vantar framfót, aukaefni
 • Afturábak
 • Afturábak, aukaefni
 • Tvö lömb
 • Stórt lamb
 • Stór horn
 • Kolskakkt lamb
 • Lambið á hvolfi
 • Legsnúningur
 • Til gamans - svipmyndir úr sauðburði

 • Við mælum með að horfa fyrst á

  inngangsorðin.

  Hérna kemstu beint inn í ákvarðanatréð

  Hérna finnurðu vakthafandi dýralækni


  « til baka aftur á byrjunarreit ≡